top of page

Skilmálar

Almennir skilmálar

Topptjöld.is er rekið af og í eigu:

Grettisverk ehf

Kt. 431094-2079 VSK no: 44543

Sími: 7694545  Netfang: info@topptjold.is

 

Við vörukaup á topptjöld.is og topptjold.is gilda reglur neytendakaupalaga nr. 48/2003. Þegar búnaður er keyptur í atvinnuskyni af lögaðila gilda lög um þjónustukaup nr. 42/2000

14 daga skilaréttur er af vörum og skulu umbúðir vera óopnaðar og varan í upprunalegu ástandi. 

Kaupanda ber að gera athugasemdir og senda inn kvörtun innan 14 daga frá afhendingu vörunnar sé þess þörf.

Þessi lög gilda um réttarstöðu samningsaðila. 

Upplýsingar og verð:

Verð á vefsvæðum topptjöld.is og topptjold.is eru með virðisaukaskatti og eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur, prentvillur og myndvillur.

Meðhöndlun persónuupplýsinga notenda á vefsvæðinu topptjöld.is og topptjold.is eru í samræmi við gildandi lög og reglur um meðferð persónuupplýsinga á hverjum tíma.

Rafræn viðskipti

Topptjöld.is sendir allar sínar vörur hvert á land sem er allt eftir ósk viðskiptavinar um flutningsmáta og flutningsaðila. Flutningsgjald er mismunandi eftir vörum og flytjanda og leggst ofná vöruverðið eða greiðist af viðtakanda.

Seljandi áskilur sér rétt að falla frá kaupum ef upp koma villur í skráningu á upplýsingum um vöru af hálfu seljanda t.d. vegna rangs verðs eða annara mistaka sem seljandi kann að gera við skráningu á upplýsingum um verð og eiginleika vöru hvort sem þær villur eru augljósar eða ekki.  Þá áskilur seljandi sér rétt að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir án fyrirvara.

Við höldum ekki eftir kortaupplýsingum og pantanir á heimasíðu okkar skulu berast með tölvupósti á info@topptold.is og greiðslur fara fram með millifærslu á bankareikning. 

bottom of page