Wild Cruiser 160
Wild Land Wild Cruiser topptjaldið er mjúkskelja tjald með svefnplássi fyrir 3 til 4 einstaklinga. Stór inngangur með stóru þakskygni sem veitir gott skjól fyrir rigningu og sól.
- Einkaleyfavarin hönnun sem passar á flesta bíla
- Sterk og endingargóð álgrind
- Sterkt þakskygni með góða vind- og vatnsvörn
- Hágæða vatns- og vindhelt polycotton efni
- Hvert tjald prófað sérstaklega fyrir vatns- og vindheldni
- Þrír stórir gluggar og stór inngangur veitir góða loftun og frábært útsýni
- Skóvasar á báðum hliðum fylgja með ásamt innri vösum fyrir smáhluti
160cm spec.
Inner tent size | 250x160x100cm |
Closed size | 176x136x36cm |
Weight | 63.5kg (include ladder) |
Sleeping Capacity | 3-4 people |
Weight Capacity | 300kg |
Body | 190G Rip-Stop Polycotton with P/U 2000mm |
Rainfly: | 210D Rip-Stop Poly-Oxford with Silver Coating and P/U 3,000mm |
Mattress | 3cm High Density Foam + 5cm EPE |
Flooring | 210D rip-stop polyoxford PU coated 2000mm |
Frame | Extruded Aluminum Alloy |
Örfá eintök af 2023 árgerðinni með 15% afslætti
479.000kr Regular Price
407.150krSale Price