Voyager 230
Voyager topptjaldið frá Wildland er glænýtt útfellanlegt harðskelja þaktjald fyrir alls kyns ævintýri, með ál honeycomb skel að ofan og tvöföldu styrktu trefjagleri að neðan. Þaktjaldið er aðeins 30 cm þykkt eftir að því hefur verið lokað. Voyager kemur í tveimur stærðum, 160x230 sem er 3-4 manna tjald og 200x230 sem er 4-6 manna tjald.
Voyager PRO tjöldin koma með ytra lagi úr splunku nýju efni sem heitir WL-Tech sem er með allt að PU5000-8000mm regnþoli!
UPF 50+ sólarvörn
5cm þykk dýna ásamt 5cm EPE einangrun.
70Kg burðarþol ofan á tjaldi fyrir reiðhjól, bát eða annað.
2x Skópokar
Innbyggð LEG lýsing...staðalbúnaður.
Inner tent size | 230x200x120cm |
Pack size | 227x140x29cm |
Net Weight | 76kg(133lbs)(include ladder) |
Sleeping Capacity | 4-6 people |
Fly | Patented WL-tech fabric PU5000-8000mm |
Inner | Durable 300D poly oxford PU coated |
Floor | 210D polyoxford PU coated 3000mm |
Frame | Aluminum, Telescopic aluminum ladder |
Base | fiberglass honeycomb plate & aluminum honeycomb plate |
689.000krPrice