Rock Cruiser 140
Rock Cruiser frá WildLand er harðskelja topptjald úr honeycomp áli og hannað í einkaleyfisvarðri Z lögun sem var í þróun í yfir 3 ár en þessi Z lögun þykir byltingarkennd lögun á sviði topptjalda. Þetta er eitt vinsælasta harðskelja þaktjaldið sem passar á flesta bíl. Rock Cruiser tjaldið er vatnshelt með UV vörn og mygluvarið. Gaspumpubúnaðurinn gerir tjaldið uppsetjanlegt á innan við einni mínútu, frábært innra rými og rúmgott höfuðpláss, þökk sé Z hönnuninni, stórir gluggar og útihurð veita 360 gráðu útsýni til að gera þér kleift að njóta útivistarinnar á auðveldan og öruggan hátt með frábæru útsýni. Létt og endingargott, hentugt fyrir alls konar veður.
- Wild Land einkaleyfavarinn gaspumpubúnaður veitir auðvelda opnun og lokun
- Hágæða svört honeycomp rifluð álskel, öruggari fyrir hnjaski og minna vindhljóð við akstur
- Brautarprófílar á hliðum til að auðvelda uppsettningu sólarsellu, skygnis, fortjalds og annars aukabúnaðar
- Einstaklega sterk skel sem kemur með tveimur þverbogum sem þola allt að 100 kg á þaki skeljarinnar fyrir t.d. reiðhjól, kajak eða annan farangur
- Rúmgott svefnrými fyrir 2-3
- Stórir gluggar á þremur hliðum og tvöföld útihurð til að auðvelda aðgang
- Með innbyggðri LED ljósarönd, hægt að aftengja (rafhlöðupakki ekki innifalinn, "powerbank")
- Tveir stórir skóvasar ásamt innri vösum fyrir smáhluti
- Samandraganlegur álstigi sem þolir allt að 150kg
Inner tent size | 200x140x100cm |
Closed size | 210x140x28cm |
Weight | 75kg |
Sleeping Capacity | 2-3 people |
Shell | Aluminum Honeycomb Plate |
Body | 190g rip-stop polycotton, PU2000mm |
Mattress | 3cm High Density Foam + 4cm EPE |
Flooring | 210D rip-stop polyoxford PU coated 2000mm |
Frame | Wild Land Patented Aluminum Gas Strut-assisted |
669.000krPrice