top of page
Fortjald Annex B
 • Fortjald Annex B

  Einstaklega stórt og veðurþolið fortjald sem veitir auka rými fyrir útileguna. Silfurhúðað efnið veitir mikla UV vörn frá sólinni. Sterkt 210D rip-stop efni gerir það stöðugt og sterkt. Stór gólfflötur og há lofthæð gefur ekki aðeins pláss til að skipta um fatnað eða geyma töskur og annan búnað heldur er komin góð stofa til að setjast niður, borða, fá þér nokkra drykki eða einfaldlega njóta útsýnisins á meðan þú ert í skjóli fyrir sólinni eða grenjandi rigning. Afgerandi viðbót við topptjaldið til að njóta útilegunnar sem best.

   

  Annex B hentar fyrir Normandy og Rock Cruiser

   

  • Fortjald sem veitir mikið auka rými
  • Auðveld uppsettning á nokkrum sekúndum
  • Þrjár hurðar til að auðvelda aðgengi
  • Tvær útdraganlegar stangir við hverja hurð til að auðvelda aðgengi enn frekar
  • Passar við alla bíla sem eru 170-225cm á hæð
  • Fjölnota hönnun
  • Teipaðir saumar fyrir meiri vatnsheldi
  • Val um að hafa bakvegg og gólf eða ekki

   

  • Efni: 210D rip-stop oxford, PU 3000mm, silver coating, UPF 50+
  • Stangir: fiberglass stangir og samandraganlegar ál (telescopic) stangir
  • Stærð tjalds: L305x W365x H240cm
  • Pökkuð stærð: 127x22x22cm
  • Þyngd: 11.5kg

   

   139.990krPrice
   bottom of page