top of page
Einangrunnartjald / Vetrartjald
  • Einangrunnartjald / Vetrartjald

    Einangrunnartjaldið er kærkomin viðbót í topptjaldið ef þú ert að tjalda allan ársins hring og í köldum aðstæðum.

    Þriggja laga efni með 90 gramma hálofts einangrun sem veitir hámarks hlýju og góða vörn gegn ljósi, vind og kulda.

     

    190T þrílaga efni, með 90g einangrunarefni á milli.

     

    Til fyrir:

    Desert Cruiser 120 og 140

    Bush Cruiser 120 og 140

    Rock Cruiser

    Wild Cruiser 160

      44.990krPrice

      Einhverjar spurningar?

      Takk fyrir, við svörum eins fljótt og hægt er

      Topptjöld.is

      Hjallahrauni 9

      Grettisverk ehf

      Kt: 431094-2079

      Sími; 7694545

      info@topptjold.is

      Opnunartími:

      Eftir pöntunum í síma:

      769-4545

      bottom of page