top of page
Einangrunnartjald / Vetrartjald

Einangrunnartjald / Vetrartjald

Einangrunnartjaldið er kærkomin viðbót í topptjaldið ef þú ert að tjalda allan ársins hring og í köldum aðstæðum.

Þriggja laga efni með 90 gramma hálofts einangrun sem veitir hámarks hlýju og góða vörn gegn ljósi, vind og kulda.

 

190T þrílaga efni, með 90g einangrunarefni á milli.

 

Til fyrir:

Desert Cruiser 120 og 140

Bush Cruiser 120 og 140

Rock Cruiser

Wild Cruiser 160

    44.990krPrice
    bottom of page