top of page
Bush Cruiser 120
 • Bush Cruiser 120

  Bush Cruiser harðskeljatjaldið er eitt það nýjasta úr smiðju Wild Land og kom á markað snemma árs 2022 eftir þriggja ára hönnunar og prófunarferli. Þetta tjald nýtur mikilla vinsælda enda aðeins 18cm á þykt! Einstaklega fljótlegt og auðvelt að tjalda og pakka saman. Með stórum inngangi og mikið útsýni til að fullkomna útileguna. Innbyggður Led ljósaborði og góð hágæða dýna til að fullkomna ferðalagið. Innra tjaldið sjálft er úr 600D Rip-stop polyester efni sem er eitt það sterkasta á markaðnum sem andar og með 2000mm PU vatnsfælni, UV þolið og með mygluvörn. Ytra tjaldið er úr 210D rip-stop efni með 3000mm regnvörn og UPF50+ vörn.

  Að auki er Bush Cruiser úr honeycomb pressuðu áli sem eykur styrkleika og gæði til muna, auk þess að vera flott í útliti. Því fylgja með tveir þverbogar sem hægt er að setja á topp þaktjaldsins sem þola allt að 100 kg sért þú að ferðast með reiðhjól, kajak eða annan auka útilegubúnað.

   

  Wild Land patent gas strut mechanism, easy and quick to set up and fold down

  • Hard shell on top, less wind noise during driving
  • Neat Aluminium Hard Shell, can bear 100kgs cargo on top
  • Spacious inner space for 1-2 persons
  • Well ventilated three big entrances, all as doors and windows
  • 7cm high-density mattress provides comfortable sleeping experience
  • Large eave for better rain, wind, and sun protection
  • Two big shoes pockets, detachable and for more storage
  • Telescopic alu. alloy ladder includes and endures 150kg

   

  120cm

  Inner tent size203x124x133cm
  Closed tent size226x133x18cm
    
  Net.Weight61 kg (include ladder)
  Sleeping Capacity1-2 people
  Fly210D rip-stop polyoxford PU coated 3000mm with full dull silver coating UPF50+
  Inner600D breathable rip-stop oxford PU coated 2000mm
  Floor600D breathable rip-stop oxford PU coated 2000mm
  FrameAlu. honeycomb shell & Alu. bottom frame
   549.000krPrice
   bottom of page